Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, hélt erindi á morgunfundi Sjálfstæðisfélags Kópavogs laugardaginn 17. nóvember um skýrslu Félagsvísindastofnunar um bankahrunið 2008, en hann hafði yfirumsjón með henni. Hann hafnaði ýmsum þeim skýringum á bankahruninu, sem virtust sprottnar af stjórnmálagrillum frekar en staðreyndum, til dæmis að það væri vegna „feðraveldis“, hinnar frjálslyndu stjórnarskrár frá 1874 […]
Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Uncategorized
Hannes: Sex ráð til að rjúfa þögnina
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Evrópuvettvangur um minningu og samvisku hélt ársfund sinn í Bled í Slóveníu 15. nóvember 2018, og sótti dr. Hannes H. Gissurarson prófessor hann fyrir hönd RNH. Á undan ársfundinum fór alþjóðleg ráðstefna í Ljubljana 13.–14. nóvember undir heitinu „Skuggahlið tunglsins“, og var hún um minningar þeirra þjóða Mið- og Austur-Evrópu, sem lentu undir stjórn kommúnista […]
Ráðstefnurit um alræði, nauðungarflutninga og flóttamenn
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Evrópuvettvangur minningar og samvisku, Platform of European Memory and Conscience, gaf haustið 2018 út á bók erindi, sem flutt voru á ráðstefnu vettvangsins í Viljandi í Eistlandi 29. júní 2016 um alræði, nauðungarflutninga og flóttamenn, Totalitarianism, Deportation and Emigration. Var bókinni dreift á ársfundi vettvangsins í Bled í Slóveníu í nóvember 2018. Á meðal efnis […]
Oleg Sentsov fær verðlaun Evrópuvettvangsins
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Kvikmyndagerðarmaðurinn Oleg Sentsov frá Úkraínu, sem situr í rússnesku fangelsi, hlaut verðlaun Evrópuvettvangs um minningu og samvisku árið 2018. Veitti sendiherra Úkraínu í Slóveníu, Mýkhaílo F. Brodovýtsj, verðlaununum viðtöku fyrir hönd Sentsovs við hátíðlega athöfn á alþjóðlegri ráðstefnu Evrópuvettvangsins í Ljubljana 14. nóvember, en hana sótti fulltrúi RNH, dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor. Verðlaunin eru veitt […]