Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Uncategorized

Margvísleg gögn á Netinu styrkja frelsið

Netið er nægtabrunnur gagna, sem styrkja málstað frjálslynds fólks, sagði prófessor Hannes H. Gissurarson í fyrirlestri á ráðstefnu í Porto Alegre í Brasilíu 25. maí 2014. Brasilísku stúdentasamtökin Estudantes pela liberdade héldu ráðstefnuna, sem helguð var frelsi á upplýsingaöld. Samstarfsaðilar voru bandaríska stofnunin Language of Liberty og hin þýska Friedrich Naumann Stiftung. Hannes nefndi vefsíður ýmissa rannsóknarstofnana, […]

Lesa meira

Bankahrunið ekki sökum „nýfrjálshyggjunnar“

Ýmsir vinstri sinnar halda því, að bankahrunið íslenska hafi verið vegna misheppnaðrar tilraunar til að hrinda í framkvæmd „nýfrjálshyggju“, eins og það er kallað. Prófessor Hannes H. Gissurarson vísaði þeirri skýringu á bankahruninu á bug í fyrirlestri, sem hann flutti á málstofu á ársmóti APEE, Association of Private Enterprise Association, í Las Vegas 14. apríl 2014. Hann […]

Lesa meira

Smæðin tækifæri ekki síður en takmörkun

Smæð þjóða getur verið tækifæri ekki síður en takmörkun, sagði dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, forstöðumaður rannsókna RNH, á fundi stjórnmálafélagsins Framsóknar í Færeyjum í samkomuhúsinu Öström í Þórshöfn laugardaginn 22. mars 2014. Í erindi sínu rakti Hannes í örstuttu máli sögu Íslendinga, sem hefðu öldum saman setið fastir í gildru Malthusar. Þá hefði fólksfjöldi ekki komist […]

Lesa meira

Erlendir úrslitaþættir bankahrunsins

Þegar leið fram á árið 2008, var ástandið á íslenska fjármálamarkaðnum viðkvæmt og stefndi í djúpa kreppu, eins og Íslendingar hafa stundum þurft að glíma við, en þrír erlendir áhrifaþættir felldu íslensku bankana og breyttu fyrirsjáanlegri kreppu í fullkomið hrun. Þessir áhrifaþættir voru, að bandaríski seðlabankinn skyldi neita íslenska seðlabankanum um lánalínur í dölum, á […]

Lesa meira