Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Uncategorized

Var Ísland fellt?

Prófessor Hannes H. Gissurarson, sem situr í rannsóknarráði RNH, flutti fyrirlestur um íslenska bankahrunið á frelsisþingi Evrópusamtaka ungra íhaldsmanna, European Young Conservatives, í Cambridge 22. september 2013. Hann tók undir eina meginniðurstöðu í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis á bankahruninu, sem hefði verið, að sérstök kerfisáhætta hefði myndast í íslenska bankakerfinu vegna skuldasöfnunar helstu eigenda bankanna, einkum og sér í lagi […]

Lesa meira

Orsakir bankahrunsins kerfislægar

Á ráðstefnu um félagsvísindi í Háskólanum í Bifröst föstudaginn 3. maí 2013 flutti prófessor Hannes H. Gissurarson erindi um hina alþjóðlegu fjármálakreppu og orsakir bankahrunsins íslenska. Hann vísaði á bug fjórum algengum skýringum á bankahruninu: 1. Bankarnir hefðu verið of stórir. Hannes kvað bankana ekki hafa verið of stóra, heldur Ísland of lítið. Kerfisvillan hefði verið, að […]

Lesa meira

Kapítalisminn enn sprelllifandi

Prófessor Hannes H. Gissurarson, stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands og RNH, hélt erindi á ráðstefnunni Fórum da liberdade í Porto Alegre í Brasilíu 9. apríl 2013. Nefndist það „Gerum ósýnilegu höndina sýnilega: Hugleiðingar um stjórnmálahagfræði og frelsi“. Þar kvað Hannes mestu frétt 21. aldar vera, að fjögur risaríki, Brasilía, Rússland, Indland og Kína (BRIK-löndin), hefðu gengist undir kapítalismann. Hagvöxtur […]

Lesa meira

Málstofa um almannavalsfræði í Petrópolis

Hannes H. Gissurarson prófessor, sem situr í rannsóknarráði RNH og er ritstjóri rannsóknarverka setursins, sótti 4.–7. apríl málstofu um almannavalsfræði (public choice) í Petrópolis í Rio de Janeiro-fylki í Brasilíu. Bandaríski sjóðurinn Liberty Fund hélt málstofuna, en umræðuefnið var bók eftir hagfræðinginn Randy T. Simmons, prófessor í ríkisháskólanum í Utah, Beyond Politics eða Meira en stjórnmál. Þar gerir höfundur skilmerkilega grein […]

Lesa meira